Elín tekur fólk í einkatíma til að styðja það í ákvörðunum og framvindu sem varðar starfsframa, einkalíf og líðan hvers og eins og fer yfir áföll, framvindu og aðstæður í nútímanum, fortíð og framtíð. Henni er gefið að fá innsýn inn í hlutverk og aðstæður og baráttu hvers og eins og að leiða fólk í gegnum erfið tímabil og ólíkar ákvarðanir.