Úlfar

elin Creative, Poster

Listakonan Elín Halldórsdóttir (the artist) Elín byrjaði að mála listaverk árið 2009 eftir erfiða reynslu fékk hún útrás í að mála myndir og túlka ýmislegt í sterkum litum akrylmálverkanna. Eftir að hún lærði Reiki árið 2011 fjölluðu sífellt fleiri myndir um engla eða álfa. Elín hefur málað síðan og má segja að still hennar sé bæði navískur og einfaldur fylltur … Read More