Álfadís

225.000 kr.

Elín byrjaði að mála listaverk árið 2009 eftir erfiða reynslu fékk hún útrás í að mála myndir og túlka ýmislegt í sterkum litum akrylmálverkanna. Eftir að hún lærði Reiki árið 2011 fjölluðu sífellt fleiri myndir um engla eða álfa. Elín hefur málað síðan og má segja að still hennar sé bæði navískur og einfaldur fylltur af uppljómun annarra heima eða vídda.

SKU: engill Category:

Description

Hægt er að panta einstök málverk hér sem eru til sölu og engar eftirprentanir eru af. Þess má geta að þegar Elín lauk grunnskólaprófi fékk hún 10 í einkunn af 10 mögulegum fyrir frammistöðu sína í teikningu og málun.